Fyrirlestraröð fyrir haustið 2010 er nú tilbúin og er að finna undir flipanum „Námskeið“. Búið er að opna fyrir skráningu á alla fyrirlestrana. Fyrirlestrarnir eru:

  • Líffræði augans, 7. september.
  • Leiðsögutækni og umferli fyrir aðstandendur og vini blindra og sjónskertra, 12. október.
  • Systkini fatlaðra barna, 10. nóvember 
  • Hreyfiþroski blindra og sjónskertra barna – tækifæri til íþróttaiðkunar, 7. desember.

Fyrirlestrarnir fara fram í húsnæði Miðstöðvarinnar að Hamrahlíð 17, 5.hæð frá kl. 20:00 – 22:00. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Miðstöðvarinnar.