Miðstöðin fær bókargjafir frá Ragnhildi Björnsdóttur blindrakennara
Miðstöðinni hefur verið afhent rausnarleg bókargjöf frá Ragnhildi Björnsdóttur blindrakennara. Ragnhildur færði Miðstöðinni að gjöf fjölda kennslubóka og fræðibóka í kennsluráðgjöf og kennslu í umferli barna. Miðstöðin þakkar Ragnhildi þessa góðu gjöf og mikinn hlýhug og áhuga.
Elfa Hermannsdóttir fagstjóri tekur við gjöfinni frá Ragnhildi Björnsdóttur.