Vegna mikils áhuga á námskeiðinu „Hagnýt ráð og handavinna“  hefur verið ákveðið að bjóða upp á annað slíkt námskeið. Pláss er fyrir 3 þátttakendur og því um að gera að skrá sig strax. Nánari upplýsingar er að finna undir flipanum „Námskeið“.