Vinsamlegast athugið að á Degi Hvíta Stafsins, föstudaginn 15 október, verður Miðstöðin lokuð frá því kl. 13. Við minnum alla á gönguna á Laugarveginum og kaffisamsæti í Oddfellow húsinu.