Þjónustu- og þekkingarmiðstöðin heyrir nú undir hið nýja velferðarráðuneyti er varð til um áramótin við sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Velferðarráðherra er Guðbjartur Hannesson. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um hið nýja ráðuneyti á heimasíðu þess.