Heimasíðan Evision55plus er afrakstur evrópuverkefnis þar sem tekið var saman efni fyrir sjónskerta og sett upp í þægilegt fræðsluform. Efnið er mjög aðgengilegt og hugsað fyrir sjónskerta en nýtist öllum sem vilja fræðast um sjónskerðingu.  Síðan er á ensku,  frönsku, þýsku og hollensku og geta notendur því valið hvaða tungumál þeir vilja nota. Frekari upplýsingar um þetta efni og aðgengi veitir Vala Jóna Garðarsdóttir ráðgjafi á  vala@midstod.is og Guðbjörg Árnadóttir ráðgjafi á gudbjorg@midstod.is 

http://www.vision55plus.eu/