Þriðjudaginn 16. ágúst verður námskeiðsdagur fyrir starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla. Nánari upplýsingar og skráning á einstök námskeið er að finna undir flipanum Námskeið eða í síma 545 5800