Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á ný námskeið hjá Miðstöðinni. Þar er um að ræða m.a. námskeiðið „Út að ganga“ og „Nótur á punktaletri“ fyrir notendur Miðstöðvarinnar og kynningu um punktaletursnótur fyrir tónlistarkennara. Nánari upplýsingar og skráning á einstök námskeið er að finna undir flipanum Námskeið eða í síma 545 5800.

Skráning í námskeið