Bækur fyrir jólin 

Miðstöðin mun bjóða upp á bækur á punktaletri eins og undanfarin ár. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur o.fl. – þið pantið og við munum gera okkar besta svo allir fái bók fyrir jólin.

 

Sjá Bókatíðindi – slóðin er:

http://www.bokatidindi.is/index.php/bokatieindi/html-utgafa

 

Hafið samband við tengilið eða framleiðsludeild, benjamin@midstod.is og asdis@midstod.is