Jólabingó var haldið fyrir yngri kynslóðina á Miðstöðinni. Þátttakan  var góð var og voru krakkarnir kátir þar sem allir voru svo heppnir að vinna góða vinninga. Til að tryggja að allir færu nú sáttir inn í aðventuna voru krakkarnir leystir út með góðri gjöf.