Norræna Velferðarmiðstöðin Dronninglund í Danmörku
Menntunarmiðstöð starfsmanna v/samþættrar sjón- og heyrnarskerðingar (daufblinda)

Minnum á að enn eru laus pláss á námskeið hjá Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar í Dronninglund. Lokafrestur til að sækja um námskeið vorannar er 15. janúar.

Eftirfarandi námskeið og málþing eru í boði

232 Málþing um fjölskyldutengsl og samþætta sjón- og heyrnarskerðingu 6.-9. mars2012
233 Málþing um stress sem er samhliða sjón- og heyrnarmissi og andleg áhrif þess á líf fólks. 19.-22. mars 2012.
234 Námskeið um myndbandagreiningu og táknfræði 21.-25.mai 2012

Skráning fer fram á http://www.nordicwelfare.org/dbkurser

Einnig eru laus pláss á Norræna Ráðstefnu um málefni fólks með samþætta sjón og heyrnarskerðingu sem er í Ósló 23. – 26. apríl 2012.  Skráningarfrestur er til 1. mars. Skráning fer fram á http://www.nordicwelfare.org/dbkurser

Nánari upplýsingar um NVC- Danmark er hægt að nálgast hjá Guðnýju Einarsdótttur á gudny@midstod.is eða í síma 54 55 800.