Námskeiðið verður á Miðstöðinni miðvikudaginn 3. október (fyrri hluti) og föstudaginn 5.október (seinni hluti) frá kl.13-16 og er þátttakendum að kostnaðarlausu. 

Námskeiðið er ætlað kennurum nemenda sem lesa punktaletur.

Skráning fer fram á netinu en hægt er að senda nöfn þátttakenda og skóla á halldora@midstod.is eða hringja á skrifstofuna í síma 545-5800.

Skráning á námskeið