Námskeiðið er ætlað kennurum og stuðningsfulltrúum barna sem eru verðandi punktaleturslesarar. Á námskeiðinu er leitast við að velta upp úr því ferli og þeirri færni sem eru forsendur fyrir góðum árangri við lestur á punktaletri. Námskeiðið verður hagnýtt og áþreifanlegt.

Námskeiðið verður á Miðstöðinni föstudaginn 12. október frá 9-14 og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Skráning fer fram á netinu en hægt er að senda nöfn þátttakenda og skóla á halldora@midstod.is eða hringja á skrifstofuna í síma 545-5800

Skráning á námskeið