Þórsteinssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur Þórsteinssjóðs er í fyrsta lagi að styrkja blinda og sjónskerta til náms við Háskóla Íslands. Í öðru lagi er markmið sjóðsins að efla rannsóknir á fræðasviðum sem aukið geta þekkingu á blindu og skertri sýn, einkum í félags- og hugvísindum.

Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2012