Daniel Kish heldur fyrirlestur næstkomandi mánudag, 24. júní, í húsakynnum Blindrafélagsins frá 17 – 19.
Fyrirlesturinn er ætlaður foreldrum blindra og sjónskertra barna og einnig eru kennarar barnanna sérstaklega velkomnir á fyrirlesturinn.