Ráðgjafi og sjónfræðingur frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, verða á Norðurlandi 30. september – 3. október nk.

Heilsugæslunni á Siglufirði 30. september.

Heilsugæslunni á Sauðárkróki 1. október.

Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2.-3 október.

Upplýsingar og tímapantanir í síma 545-5800 á milli kl. 09:00 – 16:00 alla virka daga.