Leiðsöguhundar á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga fengu endurskinsvesti frá TM á dögunum.

Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki fyrir blinda einstaklinga til að komast leiðar sinnar og því mikilvægt að hundarnir sjáist vel og noti endurskin.

Meðfylgjandi mynd er af Sebastian leiðsöguhundi frá Patreksfirði.

 ""