Leiðsöguhundurinn Bono og félagi hans Halldór Sævar Guðbergsson voru í
fréttum RÚV á dögunum. Bono hefur verið í þjálfun hjá
leiðsöguhundaþjálfara Miðstöðvarinnar undanfarið ár en var afhentur
Halldóri Sævari við hátíðlega athöfn á Akureyri í febrúar.  

Hér má sjá fréttina á fréttavef RÚV og hér er fréttin úr sjónvarpsfréttatíma RÚV.