Ráðgjafi Miðstöðvar á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri

Dagana 11. – 12. maí nk. verða ráðgjafi og sjónfræðingur frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Gengið er inn um D-inngang, sem er á jarðhæð nýbyggingar sjúkrahússins.

Upplýsingar og tímapantanir í síma 545-5800 á milli kl. 09:00 – 16:00 alla virka daga.