Eins og venja er býður Miðstöðin notendum sínum upp á að fá bækur á punktaletri fyrir jólin.
Hafa þarf samband við Benjamín í gegnum netfangið benjamin@midstod.is eða í síma 545-5800.