Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, til fimm ára.
Frekari upplýsingar má finna á vef stjórnarráðsins: sjá hér.