Reykjavíkurborg byrjaði fyrir nokkru að innleiða nýja tegund af gangbrautar götuvitum sem er fullkomnari en þeir eldri og henta stærri hóp notenda. 
Hér fyrir neðan er grein frá Blindrafélaginu „Aðgengileg umferðarljós í Reykjavík“ þar sem fjallað er um þessa nýju tegund og á hvaða stöðum þeir eru komnir í notkun. 
https://www.blind.is/is/blindrafelagid/frettir/adgengileg-umferdarljos-i-reykjavik
Sveitarfélögum sem og öðum er velkomið að leita til Þjónustu-og þekkingarmiðstöðvar til að fá ráðgjöf þegar kemur að aðgengi fyrir blinda og sjónskerta einstaklinga.