Myndband um blindar og sjónskertar konur í atvinnulífinu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem haldinn er hátíðlegur 8. mars deilum við áhugaverðu myndbandi um blindar og sjónskertar konur sem sinna fjölbreyttum störfum. Myndbandið er tekið af síðunni euroblind.org og það má finna hér: Tengill á myndbandið