Ábyrgð og sjálfstæði blindra og sjónskertra barna – Nokkur atriði sem gott að hafa í huga varðandi þjálfun blindra og sjónskertra barna í sjálfstæði og ábyrgð.

 Að mála sig án sjónar – Leiðbeiningar í skrefum hvernig er hægt að bera á sig andlitsfarða, þrátt fyrir litla eða enga sjón.

Er öðruvísi að umgangast blinda? – Það er ýmislegt sem fólk veltir fyrir sér varðandi samskipti við þá sem ekki reiða sig á sjónina í daglegu lífi.

Er glasið þitt fullt? – 7 góð ráð fyrir blinda og sjónskerta við að hella í glas eða ílát.

Umferlisþjálfun fyrir blinda og sjónskerta – Umferlisþjálfun gerir blindum og sjónskertum kleift að verða betri í að staðsetja sig í umhverfinu og komast leiðar sinnar á einfaldari hátt, án þess að þurfa að reiða sig á annað fólk. Hún nýtist börnum jafnt sem fullorðnum og margir leggja stund á umferli alla ævi til að kunna á umhverfi sitt með skilvirkum og öruggum hætti.

Ætti ég að fá mér leiðsöguhund, eða ekki? – Hugleiðingar Carmen um hvað felst í því að hafa leiðsöguhund (byggt á hollenskri grein).

 

Áhugavert efni

Blindrabærinn Marburg – Bærinn Marburg í austanverðu Þýskalandi leggur metnað sinn í vera blindrabær – á þýsku Blindenstadt.