Dagur hvíta stafsins

Hlusta Dagur hvíta stafsins er alþjóðlegur baráttu- og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. október ár hvert. Á þeim degi vekja blindir og sjónskertir einstaklingar athygli á hagsmunamálum sínum og hvar þörf er á úrbótum svo þeir geti tekið...

Nýir leiðsöguhundar

Hlusta Fimmtudaginn 24. september komu leiðsöguhundarnir Sanza og Nova úr tveggja vikna einangrun og bættust þar með í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi. Leiðsöguhundar hér á landi eru því orðnir níu sem eru afar ánægjulegt og skref í átt að því að svara þeirri...