by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. maí, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Leiðir til að bæta umhverfið Leitast skal við að gera byggingar og umhverfi þeirra sýnileg sjónskertum, með því að leggja áherslu á eftirfarandi atriði: að gert sé ráð fyrir einföldu, rökréttu skipulagi sem gott er að muna. að notuð séu skörp litaskil...
by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 19. maí, 2022 | Fróðleikur
Hlusta Stundum er hægt að finna leiðir til að gera matreiðslu auðveldari. Hér eru nokkur einföld ráð til hagræðingar við að skera, hella, baka, steikja og mæla. Að skera: Gúrku er gott að skera með ostahníf. Þegar ávextir og grænmeti er afhýtt er hægt að nota...