by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 7. okt, 2020 | Fréttir
Hlusta Fimmtudaginn 24. september komu leiðsöguhundarnir Sanza og Nova úr tveggja vikna einangrun og bættust þar með í stækkandi hóp leiðsöguhunda á Íslandi. Leiðsöguhundar hér á landi eru því orðnir níu sem eru afar ánægjulegt og skref í átt að því að svara...