""        ""

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

9. júní 2015

Miðstöðin lokuð eftir hádegi föstudaginn 19. júní

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð verður lokuð frá klukkan 12.30 föstudaginn 19. júní. Ríkisstjórnin hefur beðið stofnanir ríkisins um að gefa...
27. maí 2015

Námskeið í punktaletri

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð mun í ágúst bjóða upp á námskeið fyrir fagfólk sem kemur að kennslu nemenda sem lesa punktaletur.
27. maí 2015

Þróa skynjunarbúnað fyrir blinda

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð tekur í samvinnu við Háskóla Íslands þátt í stóru verkefni fimm Evrópulanda sem miðar að því að búa til skynjunarbúnað...
Eldri fréttir

Fróðleikur

25. febrúar 2015

Nýtt nám á meistarastigi

Nýtt nám á meistarastigi í „synspedagogikk“ og „synsrehabilitering“ við Hogskolen í Buskerud og Vestfold í Noregi, í samvinnu við Háskólann í...
19. febrúar 2015

Leiðsöguhundurinn Bono afhentur

Íslenski leiðsöguhundurinn Bono var afhentur nýjum félaga sínum, Halldóri Sævari Guðbergssyni, við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær.
21. ágúst 2014

Miðstöðin fær Samfélagslampann

Miðstöðin fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2014
Eldri greinar