Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

15. apríl 2014

Lech Walesa. Maður vonar - Ókeypis sýning með sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta

Þann 24. apríl kl. 16. verður ókeypis sýning með sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta á myndinni Lech Walesa. Maður vonar.
15. apríl 2014

Aldurstengd augnbotnahrörnun - Fræðslufundur á Grand Hótel

Miðstöðin í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD).
9. apríl 2014

Aðlögun að sjónmissi – jafningjafræðsla

6. maí hefst námskeiðið „Aðlögun að sjónmissi“ fyrir notendur Miðstöðvarinnar á aldrinum 30 til 67 ára.
Eldri fréttir

Fróðleikur

4. apríl 2014

Minningarsjóður um Jón Finn Kjartansson

Markmið sjóðsins er að stuðla að framþróun og nýjungum í augnlækningum. Fyrstu úthlutanir úr sjóðnum verða haustið 2014.
12. febrúar 2014

Bæklingur um félagsráðgjöf

Miðstöðin hefur gefið út bækling um félagsráðgjöf, en í honum má finna upplýsingar um þá aðstoð sem félagsráðgjafi getur veitt.
5. febrúar 2014

Daniel Kish á Íslandi 17. – 19 mars

Dagana 17. – 19 mars n.k. mun Daniel Kish verða hér á landi í boði Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og...
Eldri greinar