""        ""

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

1. september 2015

Miðstöð afhendir tvo leiðsöguhunda

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð mun afhenda formlega tvo leiðsöguhunda, þá Sören og Oliver, til tveggja notenda, fimmtudaginn 17. september. Athöfnin...
20. ágúst 2015

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá...
13. ágúst 2015

Fengu styrk fyrir Evrópuverkefni sem Miðstöðin leiðir

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fékk nýlega styrk fyrir Evrópuverkefni sem miðar að því að leiða saman fagfólk með sérþekkingu á heilatengdri...
Eldri fréttir

Fróðleikur

25. febrúar 2015

Nýtt nám á meistarastigi

Nýtt nám á meistarastigi í „synspedagogikk“ og „synsrehabilitering“ við Hogskolen í Buskerud og Vestfold í Noregi, í samvinnu við Háskólann í...
19. febrúar 2015

Leiðsöguhundurinn Bono afhentur

Íslenski leiðsöguhundurinn Bono var afhentur nýjum félaga sínum, Halldóri Sævari Guðbergssyni, við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær.
21. ágúst 2014

Miðstöðin fær Samfélagslampann

Miðstöðin fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2014
Eldri greinar