""        ""

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

26. mars 2015

Sören og Oliver komnir

Tveir nýir leiðsöguhundar, Sören og Oliver, eru komnir hingað til lands frá Svíþjóð. Þeir bræður eru tveggja ára síðan í febrúar og af labrador kyni. ...
25. mars 2015

Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagsins

Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagins verður haldinn fimmtudaginn 26. mars í samkomusal Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17, 2. hæð.
24. mars 2015

Fræðsla um augnsjúkdóma á Miðstöð

Á annan tug sjónfræðinga úr Félagi íslenskra sjóntækjafræðinga mættu á fræðslufyrirlestur hér á Þjónustu- og þekkingarmiðstöð á dögunum þar sem...
Eldri fréttir

Fróðleikur

25. febrúar 2015

Nýtt nám á meistarastigi

Nýtt nám á meistarastigi í „synspedagogikk“ og „synsrehabilitering“ við Hogskolen í Buskerud og Vestfold í Noregi, í samvinnu við Háskólann í...
19. febrúar 2015

Leiðsöguhundurinn Bono afhentur

Íslenski leiðsöguhundurinn Bono var afhentur nýjum félaga sínum, Halldóri Sævari Guðbergssyni, við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær.
21. ágúst 2014

Miðstöðin fær Samfélagslampann

Miðstöðin fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2014
Eldri greinar