""        ""

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

4. maí 2015

Úthlutun á leiðsöguhundi

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga mun úthluta leiðsöguhundi í sumar.
21. apríl 2015

Leiðsöguhundar í fjölmiðlum

Leiðsöguhundar Miðstöðvarinnar hafa verið mikið í fréttunum undanfarna daga og þá einkum í sambandi við Landssöfnun Lions á Íslandi, Rauðu fjöðrina...
13. apríl 2015

Rauða fjöðrin - Til styrktar leiðsöguhundum

Dagana 17. – 19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Markmiðið er að safna í sjóð til að fjármagna kaup á leiðsöguhundum...
Eldri fréttir

Fróðleikur

25. febrúar 2015

Nýtt nám á meistarastigi

Nýtt nám á meistarastigi í „synspedagogikk“ og „synsrehabilitering“ við Hogskolen í Buskerud og Vestfold í Noregi, í samvinnu við Háskólann í...
19. febrúar 2015

Leiðsöguhundurinn Bono afhentur

Íslenski leiðsöguhundurinn Bono var afhentur nýjum félaga sínum, Halldóri Sævari Guðbergssyni, við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær.
21. ágúst 2014

Miðstöðin fær Samfélagslampann

Miðstöðin fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2014
Eldri greinar