Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

23. júní 2014

Alþjóðlegur baráttudagur fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.

Félagsmenn í Fjólu halda sérstaklega upp á daginn og bjóða alla velkomna í Hamrahlíð 17 þann 27. júní kl. 13.
3. júní 2014

Fræðslufundur um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD)

Hér er hægt að nálgast upptöku frá fundinum og úthendur frá fyrirlesurum.
2. júní 2014

Alþjóðleg ráðstefna um öldrun á vegum SensAge

Alþjóðleg ráðstefna um öldrun á vegum SensAge verður haldin í York í Bretlandi 23. júní 2014.
Eldri fréttir

Fróðleikur

23. júní 2014

Bæklingur um sykursýki

Miðstöðin hefur gefið úr bækling um sykursýki, en í honum má finna upplýsingar um sykursýki og augnsjúkdóma
8. apríl 2014

Notendum Miðstöðvarinnar stendur til boða að taka áhugasviðspróf hjá námsráðgjafa

Hægt er að bóka viðtal hjá Elínu Mörtu Ásgeirsdóttur náms- og starfsráðgjafa.
4. apríl 2014

Minningarsjóður um Jón Finn Kjartansson

Markmið sjóðsins er að stuðla að framþróun og nýjungum í augnlækningum. Fyrstu úthlutanir úr sjóðnum verða haustið 2014.
Eldri greinar