Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

23. apríl 2014

Hvar liggja möguleikarnir? Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu

Hvar liggja möguleikarnir? Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Ráðstefna í Hofi á Akureyri 4. – 5. júní 2014.
15. apríl 2014

Lech Walesa. Maður vonar - Ókeypis sýning með sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta

Þann 24. apríl kl. 16. verður ókeypis sýning með sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta á myndinni Lech Walesa. Maður vonar.
15. apríl 2014

Aldurstengd augnbotnahrörnun - Fræðslufundur á Grand Hótel

Miðstöðin í samstarfi við Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD).
Eldri fréttir

Fróðleikur

4. apríl 2014

Minningarsjóður um Jón Finn Kjartansson

Markmið sjóðsins er að stuðla að framþróun og nýjungum í augnlækningum. Fyrstu úthlutanir úr sjóðnum verða haustið 2014.
12. febrúar 2014

Bæklingur um félagsráðgjöf

Miðstöðin hefur gefið út bækling um félagsráðgjöf, en í honum má finna upplýsingar um þá aðstoð sem félagsráðgjafi getur veitt.
5. febrúar 2014

Daniel Kish á Íslandi 17. – 19 mars

Dagana 17. – 19 mars n.k. mun Daniel Kish verða hér á landi í boði Blindrafélagsins og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og...
Eldri greinar