""        ""

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

14. janúar 2015

Vinnusmiðja í þreifibókagerð

Vinnusmiðja í þreifibókagerð verður haldin á Miðstöðinni í febrúar.
12. janúar 2015

Fræðsla fyrir aðstandendur blindra og lögblindra barna og ungmenna

Fjallað verður um umferli og athafnir daglegs lífs bæði með kynningum og verklegum æfingum.
23. desember 2014

Námskeið: Sjúkraþjálfun

Líkt og undanfarin misseri stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli...
Eldri fréttir

Fróðleikur

21. ágúst 2014

Miðstöðin fær Samfélagslampann

Miðstöðin fékk Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2014
21. ágúst 2014

Bæklingur um leiðsöguhunda

Miðstöðin hefur gefið út bækling um leiðsöguhunda, en í honum má finna upplýsingar um leiðsöguhunda, þjálfun og umgengni.
23. júní 2014

Bæklingur um sykursýki

Miðstöðin hefur gefið úr bækling um sykursýki, en í honum má finna upplýsingar um sykursýki og augnsjúkdóma
Eldri greinar