Gjöf til Sjónstöðvarinnar

Gjöf til Sjónstöðvarinnar

Sjónstöðin fékk góða gjöf á dögunum þegar Hafdís Jónsdóttir gaf leiðsöguhund til minningar um mann hennar, Björgúlf Andersen, sem var sjónskertur og notandi Sjónstöðvarinnar. Hafdís óskaði þess að keyptur yrði gulur Labrador þar sem Björgúlfur hefði átt auðveldara með...