Úthlutun úr Þórsteinssjóði

Hlusta Fjórir námsstyrkir hafa verið veittir úr Þórsteinssjóði til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands. Þetta er í ellefta skipti sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum og nemur upphæð styrkjanna samtals 2,8 milljónum króna. Megintilgangur Þórsteinssjóðs...

Kynning á leiðsagnarforritum

Hlusta Sjónstöðin verður með kynningu á nokkrum leiðsagnar smáforritum sem geta komið að góðu gagni fyrir þá sem nýta sér snjalltæki í umferli eða hafa áhuga á því. Þau forrit sem fjallað verður um eru; Soundscape, Seeing Assistant Move og Clew. Soundscape og Clew eru...