Skjástillingar í Android

Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Farið er í Stillingar og þar í Skjár.  Þar er hægt að velja hvort nota eigi Dökkt þema eða Ljóst þema. Ljóst þema er með hvítan bakgrunn og svartan texta og dökkt þema er með svartan...

Stækkun – magnification

Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Farið er í Stillingar, svo í Aðgengi, svo í Endurbætur á sýnileika og þar í Stækkun.  Þar er svo kveikt á flýtileið í stækkun til að kveikja á stækkun. Þar er hægt að velja milli...

Símtölum svarað og lagt á

Hlusta Hér er hægt að hlaða niður PDF-skjali með leiðbeiningunum og myndskýringum.  Hægt er að stilla símann þannig að hægt sé að svara með hækka takkanum og leggja á með kveikja/slökkva á skjá takkanum. Farið er í Stillingar, og svo í Aðgengi,  og svo í Samskipti og...