Robobraille-leiðbeiningar

Hlusta RoboBraille er ókeypis hugbúnaður á vef sem færir textaskjöl yfir á aðgengilegt form fyrir blinda, sjónskerta og aðra. Texta er hlaðið inn á vefsvæði, ýmist skjali, vefslóð eða afrituðu textabroti, og form valið. Hægt er að velja um MP3-hljóðskrá, rafbókarform...
Dagur sjónhimnunnar 25. sept. 2022

Dagur sjónhimnunnar 25. sept. 2022

Hlusta Síðasti sunnudagur í september ár hvert er Dagur sjónhimnunnar á heimsvísu (World Retina Day), og honum er ætlað að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi sjónhimnunnar og ýta undir leit að lækningu við ýmsum sjónhimnutengdum sjúkdómum, svo sem sjónukyrkingi /...

Smáforritið Envision AI

Hlusta Envision AI er smáforrit sem fæst bæði fyrir IOS og Android. Í Android er hægt að nota íslensku Ivona-raddirnar ef þær eru þegar uppsettar í símanum. Þá er hægt að nota forritið til að lesa texta sem birtist í „sjónsviði“ myndavélarinnar – instant text en líka...