Leiðsögutækni

Hlusta Hér er hægt að sækja PDF-skjal af einblöðungi með skýringamyndum af leiðsögutækni. Einblöðungurinn var upprunalega prentaður í A5–stærð og hægt er að sækja hann hér; það skjal er á 2 blaðsíðum og í flestum prenturum fyllir hvor siða upp i A4-blað nema...

A.D.L. matur og matreiðsla

Hlusta Stundum er hægt að finna leiðir til að gera matreiðslu auðveldari. Hér eru nokkur einföld ráð til hagræðingar við að skera, hella, baka, steikja og mæla.  Að skera:  Gúrku er gott að skera með ostahníf.  Þegar ávextir og grænmeti er afhýtt er hægt að nota...

Handbókin Út á vinnumarkaðinn

Hlusta Miðstöðin hefur þýtt og gefið út handbókina Út á vinnumarkaðinn, sem upprunalega var unnin af Evrópsku blindrasamtökunum (European Blind Union) árið 2016. Handbókin er ætluð blindu og sjónskertu fólki á atvinnualdri og veitir hagnýtar upplýsingar sem gott er að...

Áttun og umferli

Hlusta Hér er hægt að efninu niður sem PDF-skjali í A4-stærð, með 14 punkta Verdana letri, og með 18 punkta Verdana letri. Á Sjónstöðinni eru starfandi umferliskennarar. Notendur Sjónstöðvar geta fengið umferliskennslu og ráðgjöf eftir þörfum.   Með umferli er lögð...