Marrakesh-samningurinn

Miðstöðin, Hljóðbókasafnið og Menntamálastofnun óska eftir að íslensk stjórnvöld undirriti og fullgildi Marrakesh-sáttmálann

Vapet-Vip

Miðstöðin hefur útbúið handbækur sem gagnast öllum þeim sem vinna með blindum og sjónskertum.

Laus staða sérkennsluráðgjafa

Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu

Aldurstengd augnbotnahrörnun – Fræðslufundur

Miðstöðin boðar til fræðslufundar um aldurstengda augnbotnahrörnun (AMD) í samstarfi við augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 16. maí kl. 16:30-18:00 á Hótel Reykjavík Natura.

Snillinganámskeið

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir Snillinganámskeið hér á Miðstöðinni og þriðjudaginn 5. desember var haldið upp á útskrift Snillinganna með pizzaveislu og afhendingu viðurkenningarskjala.

Sjónverndardagurinn

Í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum vill Miðstöðin benda á nokkur atriði sem almenningur getur gert til að hlúa að sjóninni:

Námskeið í líkamsþjálfun

Líkt og undanfarin misseri þá stendur blindum og sjónskertum til boða regluleg hópþjálfun undir handleiðslu sjúkraþjálfara. Þjálfunin fer fram hjá Afli sjúkraþjálfun og er í samstarfi við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

Teach CVI

Teach CVI er samvinnuverkefni fagfólks frá nokkrum Evrópulöndum sem Þjónustu- og þekkingarmiðstöð stýrir.

Námskeið í núvitund

​Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga stendur fyrir námskeiði í núvitund og góðvild í eigin garð fyrir notendur á aldrinum 30-60 ára. Námskeiðið hefst þann 1. febrúar og munu þátttakendur hittast í fjögur skipti, á miðvikudögum frá kl. 16 – 18.